en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's) University of Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/12164

Title: 
 • Education and indigenous knowledge in the Arctic
Degree: 
 • Bachelor's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Í þessari ritgerð verða kenningar og viðhorf til menntunar á norðurskautssvæðinu skoðuð, hvernig innfæddir við norðurheimskautsbaug nota þekkingu sína á nánasta umhverfi og lífríkinu til að kenna unga fólkinu fyrir utan hina „hefðbundnu“ skólastofu, þetta er gert til að styrkja frekari tengsl barnanna við náttúruna sem mun veita þeim dýpri skilning á arfleið sinni. Kunnátta innfæddra á norðurslóðum er mikið notuð við kennslu þar sem börn læra af eldra fólkinu, hvernig á að umgangast lífríkið og náttúruna en jafnframt að bera virðingu fyrir öðrum og umhverfi sínu og að þau þekki arfleið sína, sögu þjóðarinnar, tungumálið og venjur. Þessum kennsluaðferðum innfæddra er fléttað inní hina vestrænu kennsluaðferð, það er arftekinn þekking frá eldra fólkinu ásamt vestrænni þekkingu. Menntun okkar þarf ekki eingöngu að fara fram í skólastofu, umhverfi okkar hefur umfangsmikla möguleika sem nota má til kennslu.
  Það eru þýðingarmikil samskipti sem eiga sér stað við norðurheimskautssvæðið milli minnihlutahópa og meirihlutahópa, sem eru staðsettir þvert yfir gríðarstórt svæði með litlum íbúafjölda. Vegna þessa er stundum litið á menntun á norðurslóðum sem leikvöll þar sem ólíkir þjóðfélagshópar berjast um að hafa áhrif. En menntun ætti að vera mikilvægur mælikvarði fyrir mannlegum þroska á norðurskautssvæðinu. Áður fyrr voru börn á norðurskautssvæðinu aðskilin frá foreldrum sínum og fjölskyldu til þess að komast í nám, enn þann dag í dag ef börn á þessum svæðum vilja sækja sér æðri menntun, það er að fara í háskólanám, þá þurfa þau enn að yfirgefa heimaslóðir sínar og fjölskyldu. Í dag eru skólar í flestum samfélögum á norðurslóðum, en jafnframt geta nemendur sem búa á mjög afskektum stöðum og á dreifbýlisstöðum fengið heimakennslu. Aukin tengsl við umheiminn með tilkomu netsins veita nemendum tækifæri til að taka námskeið á internetinu, og má þá nefna til dæmis B.A. gráðu í norðurslóðafræðum við Háskóla Norðurslóða.
  Ritgerðin mun jafnframt fjalla um hinar ýmsu tegundir skóla við norðurskautssvæðinu, flökkuskóla eða hirðingjaskóla, og útikennslu. Hvernig þeim kennsluaðferðum sem beitt er í þessum skólum reiðir sig af á móti hinum hefðbundnu vestrænu kennsluaðferðum í skólastofunni og hvort þessar tvær kennsluaðferðir geti unnið saman að menntun barna við norðurheimskautsbaug.

 • This thesis examines education in the Arctic, how indigenous people in the arctic use their knowledge of their closest surroundings and the biosphere to teach the young people outside the traditional class room, but the reason for this is for the young people to strengthen further connection to their surroundings, the nature and give them better understanding of their heritage. Indigenous knowledge is a well known educational material in the Arctic and is used a lot where the elders teach the young people how to consort with nature and the biosphere in their home place. This type of education form is interlaced with western educational form, that is, traditional knowledge from the elders and Western knowledge. Our learning need not just solely take place in the class room; our outdoor environment has massive potential for learning.
  Over the years there has been significant interaction within the Circumpolar North between minority and majority groups, located across vast areas with small populations. Because of this interaction education is sometimes seen as an arena where different social groups struggle for influence. But education should be an important indicator for human development in the circumpolar north. Previously children in the circumpolar north were separated from their families so they could attend school, and still today if children seek higher education they need to go away from their family to get their degree. But today in most Circumpolar Northern communities there are schools, and for students that live in remote and rural locations there is home schooling. Improved connectivity allows students to take some courses on the internet, for example the Bachelor of Circumpolar Studies courses offered by the University of the Arctic.
  This thesis will also address various types of schools in the circumpolar north; we will look into nomadic schools and outdoor education. We will focus on how indigenous knowledge is used in these types of schools, and how indigenous knowledge works against or complements the typical western knowledge that is used much in most classrooms, and how and if these two ways of knowing and teaching can work together for better education in the Arctic.

Accepted: 
 • Jun 18, 2012
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/12164


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
B.A. Education and indigenous knowledge in the Arctic.pdf665.54 kBOpenHeildartextiPDFView/Open