is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12199

Titill: 
  • Samrunar og yfirtökur : áhrif samruna Byrs og Íslandsbanka á líðan starfsfólks Byrs á Akureyri
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð eru samrunar og yfirtökur skoðaðir með hliðsjón af samruna Íslandsbanka og Byrs í nóvember 2011. Farið er yfir tegundir samruna, mögulegar aðstæður sem geta komið upp, hvað ber að varast og hvernig algengt er að starfólk upplifi samruna. Rauði þráðurinn í gegnum ritgerðina er líðan starfsfólks Byrs á Akureyri á meðan samrunanum stóð. Könnun var gerð á meðal starfsfólks Byrs á Akureyri eftir að samruninn var orðinn opinber og niðurstöður kannaðar með hliðsjón af því sem áður hefur verið ritað um líðan starfsfólks á meðan á samruna stendur. Könnunin leiddi það í ljós að starfsandinn og vellíðan starfsfólks Byrs á Akureyri fór niður á við í samrunanum og að starfsfólkið var ekki ánægt með hvernig staðið var að honum.
    Lykilorð: Samruni, yfirtökur, líðan starfsfólks, Byr og Íslandsbanki.

Athugasemdir: 
  • Verkefnið er lokað til 1.12.2030.
Samþykkt: 
  • 19.6.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12199


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Heimildaskrá.pdf13.63 kBOpinnEfnisyfirlitPDFSkoða/Opna
Lokaritgerð klár.pdf2.65 MBLokaður til...01.12.2030HeildartextiPDF