is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12218

Titill: 
  • Förgun á brennisteinsvetni úr útblæstri jarðvarmavirkjana
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Brennisteinsvetni (H2S) frá jarðvarmavirkjunum við Hengil er vandamál sem kom til með meiri útblæstri þegar Helliheiðarvirkjun fór í gang. Útblástur á brennisteinsvetni hefur hingað til yfirleitt mælst undir mörkum um loftgæði og lykt finnst við ákveðnar aðstæður. Aðferðir til að farga brennisteinsvetni þykja margar of kostnaðarsamar. Tilraunir með að dæla niður brennisteinsvetni standa yfir og er mikilvægt að þær takist vegna þess hve ódýrar aðferð það er miðað við aðrar eins og Claus, BIOX og Stretford. Brennisteinn (S) og brennisteinssýra (H2SO4) sem kemur úr öðrum hreinsunaraðferðum hefur lítinn eða engan markað hérlendis og því ekki ábatasöm framleiðsla. Auk þess er brennisteinn þung vara í flutningum og nóg af honum þar sem að hann fellur til við hreinsun úr olíu og gasi. Því þyrfti að urða brennisteininn með vaxandi kostnaði og vandamálum.

Samþykkt: 
  • 19.6.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12218


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni_Egill_Skulason.pdf1.21 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna