en English is Íslenska

Thesis Reykjavík University > Viðskiptadeild > BSc verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/12316

Title: 
 • Title is in Icelandic Viðskiptavild: Vandkvæði við gerð virðisrýrnunarprófa
Submitted: 
 • May 2012
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Þessari rannsókn er ætlað að varpa ljósi á það hvort tjórnendur hagræði ávöxtunarkröfu við mat á endurheimtanlegu virði viðskiptavildar við gerð virðisrýrnunarprófa. Ársreikningar átján fyrirtækja eru teknir til skoðunar og sú ávöxtunarkrafa sem þau gefa upp borin saman við útreiknaða ávöxtunarkröfu sem tekur mið af forsendum iðnaðarins sem þau starfa innan.
  Niðurstöður sýndu fram á að mörg fyrirtækjanna beita of lágri ávöxtunarkröfu við framkvæmd virðisrýrnunarprófa, sem bendir til þess að þau reyni að koma í veg fyrir eða draga úr virðisrýrnun viðskiptavildar sinnar. Einnig benda niðurstöðurnar til þess að endurskoðendur og eftirlitsaðilar þurfi að leggja ríkari áherslu á árvekni og eftirlit við endurskoðun virðisrýrnunarprófa.
  Rannsóknin, þótt smá sé í sniðum, er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi svo vitað sé og útvíkkar þekkingu fagfólks á aðferðafræði íslenskra fyrirtækja við gerð virðisrýrnunarprófa.

Accepted: 
 • Jun 26, 2012
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/12316


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Viðskiptavild - Vandkvæði við gerð virðisrýrnunarprófa.pdf586.34 kBLockedHeildartextiPDF