is Íslenska en English

Grein Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Ráðstefnurit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12369

Titill: 
  • Kennarinn sem rannsakandi
Útgáfa: 
  • 2011
Útdráttur: 
  • Almennt er gert ráð fyrir því að fræðimenn með sérstaka þekkingu á aðferðafræði rannsókna eigi að sjá um að rannsaka skólastarf og að kennarar eigi að nýta þá þekkingu sem þannig verður til en ekki vera sjálfir rannsakendur. Höfundur tekur annan pól í hæðina, heldur því fram að kennarar geti líka verið rannsakendur og jafnvel nauðsynlegt að þeir séu það, það efli þá sem fagmenn og stuðli að betri skilningi á skólastarfi. Höfundur rökstyður þessa skoðun fræðilega en einnig með hliðsjón af eigin reynslu en hann hefur um árabil unnið með kennurum sem stunda starfendarannsóknir í skólum. Höfundur leggur þó áherslu á að rannsóknir kennara geti ekki nema að takmörkuðu leyti fylgt forskriftum akademískra rannsókna. Kennarar sem stunda starfendarannsóknir gera það sem kennarar og í þeim tilgangi fyrst og fremst að þróa starfshætti sína. Rannsóknir þeirra hljóti að markast af þessari staðreynd.

Birtist í: 
  • Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2011
Tengd vefslóð: 
  • http://netla.hi.is/arslok-2011
Samþykkt: 
  • 27.6.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12369


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ahfthor.pdf285.39 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna