en English is Íslenska

Thesis Reykjavík University > Lagadeild > ML verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/12388

Title: 
  • Title is in Icelandic Hugtakið slys í slysatryggingum á Íslandi
  • The meaning of the term accident in Icelandic accident compensation schemes
Submitted: 
  • May 2012
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Hugtakið slys hefur, þrátt fyrir að hafa verið efnislega sambærilegt í vátryggingarétti á Norðurlöndum í næstum hundrað ár, ekki verið í samræmi við þær væntingar sem slysatryggðir hafa gert til þess og hefur þetta ósamræmi milli skilnings almennings á því hvað telst vera slys og skilningi vátryggingafélaga, úrskurðarnefnda og dómstóla orðið þess valdandi að fjölmörk ágreiningsmál rata árlega til úrskurðarnefnda og dómstóla. Þrátt fyrir þetta hefur hugtakið ekki enn verið lögbundið í vátryggingasamningalögum á Norðurlöndunum. Hugtakið hefur verið lögbundið í vinnuslysa- og almannatryggingalöggjöf á öðrum Norðurlöndum á öðrum Norðurlöndum en hér, þá með mildari kröfum til vátryggingaatburðar. Hérlendis er hugtak vátryggingaréttarins lögbundið í lögum um almannatryggingar.
    Í ritgerð þessari eru hugtaksskilyrði slysahugtaksins í slysatryggingum á Íslandi rannsökuð með það í huga að auðvelda lesendum að greina hvaða tilvik falla innan hugtaksins og hver falla utan þess. Af því tilefni er túlkun nágrannalandanna Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar á þessum sömu skilyrðum einnig rannsökuð og á sama tíma reynt að greina þróunardrætti með það í huga að sjá fyrir frekari þróun slysahugtaksins

Accepted: 
  • Jun 28, 2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12388


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
ML_HR_2012_Hugtakið slys í slysatryggingum á Íslandi_Jóhannes Kristbjörnsson_LÆST.pdf652.66 kBLockedHeildartextiPDF