is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Ráðstefnurit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12428

Titill: 
  • Hverjir eru valkostir nýnema í framhaldsskólum?
Útgáfa: 
  • 2011
Útdráttur: 
  • Allt frá árinu 1968 hefur umræðan um framhaldsskóla á Íslandi aðallega snúist um það að bjóða þurfi fjölbreyttari og betri valkosti til náms fyrir nemendur. En hvað stýrir því hvernig nemendur velja sér framhaldsskóla og hverjir eru valkostirnir sem þeir standa frammi fyrir? Í þessari grein verður uppruni núverandi framhaldsskólakerfis kannaður, leitað merkingar á hugtakinu brottfall, athugað hvers konar valkostir eru í boði í framhaldsskólum og hugað að því hvernig nemendur velja sér skóla. Gagna var m.a. aflað frá Hagstofunni og Mennta- og menningarmálaráðuneytinu um ýmsa þætti sem skólana snerta og megindlegum aðferðum beitt til að skoða hvernig nemendur völdu skóla vorið 2011. Rýning sem þessi á þessum gögnum hefur ekki verið gerð áður. Rannsóknin beinist að þeim valkostum sem framhaldsskólar bjóða nýnemum. Niðurstaðan var sú að valkostir nemenda eru færri en ætla mætti. Valkostir nemenda eru, samkvæmt þessum gögnum, bundnir búsetu, námslegum þörfum og einkunnum.

Birtist í: 
  • Ráðstefnurit Netlu : Menntakvika 2011
Samþykkt: 
  • 28.6.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12428


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
magnusth.pdf294.44 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna