is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12484

Titill: 
  • Aflaheimildir og beiting alþjóðlegu reikningsskilastaðlanna IFRS
Útgáfa: 
  • Mars 2012
Útdráttur: 
  • Um það leyti sem þessi grein birtist kann að vera að draga til tíðinda í því hvernig fiskveiðistjórnunarkerfi við Ísland eigi að vera háttað næstu árin. Einn angi þeirrar umræðu er spurningin um hvaða áhrif breytingar hafa á reikningsskil þeirra fyrirtækja sem keypt hafa sér afla¬heimildir á liðnum árum og hvernig þau eiga að færa þann kvóta í ársreikningum sínum er þau munu hafa til afnota í framtíðinni. Lánadrottnar fyrirtækjanna hafa einnig lýst skoðunum sínum á því hvaða áhrif færsla veiðiheimildanna í ársreikninga fyrirtækjanna kann að hafa á mat lána-drottnanna á þessum skuldunautum sínum.

Birtist í: 
  • Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 23. mars 2012
ISSN: 
  • 1670-8288
ISBN: 
  • 978-9979-9933-3-9
Samþykkt: 
  • 3.7.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12484


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
16.Aflaheimildir_beiting_reikningsskilastadlanna_IFRS.pdf319.31 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna