is Íslenska en English

Grein Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12489

Titill: 
  • Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi
Útgáfa: 
  • Mars 2012
Útdráttur: 
  • Oftar en ekki getur það verið erfitt að gera sér grein fyrir því hvernig fjárhagsstærðir þróast t.d. hvað varðar eignir, skuldir, tekjur og gjöld. Hvenær eru fyrirtæki að stækka eða minnka? Ferhyrningurinn getur komið að góðu gagni við samanburð, annars vegar á milli fyrirtækja eða atvinnugreina og hins vegar á milli ára með sama fyrirtæki. Í greininni eru fjögur fyrirtæki skoðuð með tilliti til tíma og hægt er að sjá þróun þeirra hvað varðar efnahags- og rekstrarreikning. Einnig kemur fram samanburður á milli atvinnugreina, annars vegar tölvu- og samskiptafyrirtæki (árin 2008-2011) og hins vegar fjármálafyrirtæki (2002-2007). Það sést greinilegur munur á milli þessara tveggja atvinnugreina í því hvernig efnahags- og rekstrarreikningar þróast yfir tíma. Tilgangurinn með ferhyrningnum er að auka skilning á aðstæðum með upplýsingum sem til staðar eru en settar fram með nýjum hætti.

Birtist í: 
  • Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 23. mars 2012
ISSN: 
  • 1670-8288
ISBN: 
  • 978-9979-9933-3-9
Tengd vefslóð: 
  • http://www.ibr.hi.is/vorr%C3%A1%C3%B0stefna_23_mars_2012
Samþykkt: 
  • 3.7.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12489


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
15.Ferhyrningurinn.pdf373 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna