is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tækni- og verkfræðideild (-2019) / School of Science and Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12491

Titill: 
  • Áhrif sértækrar og almennrar sjónmyndaþjálfunar á sundmenn
Námsstig: 
  • Bakkalár
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Rannsókn var gerð á tveimur tilraunahópum, almennum og sértækum, þar sem skoðað var hvort innleiðing sértækrar eða almennrar sjónmyndaþjálfunar gæti skila afrekssundmönnum betri árangri í 50 metra skriðsundi. Þátttakendur voru 64, af þeim voru 43 í tilraunahópunum sem fengu sjónmyndaþjálfun. Í samanburðarhópi voru 21 en þeir fengu almenna fræðslu um betri heilsu. Meðalaldur var 15,3 ár. Frammistaða þátttakenda var metin út frá tímamælingum og tíðnimælingum handataka. Haldin var fyrirlestur um skynmyndir í janúar 2012 fyrir þátttakendur í tilraunahópum. Þátttakendur fengu send smáskilaboð með áminningu þá daga sem sjónmyndun átti að framkvæmast. Notaður var millihópasamanburður. Þeir þátttakendur sem fengu aðgang að sjónmyndum voru að sína meiri framfarir í tíma og tíðni. Ekki var munur á sértækri og almennri sjónmyndaþjálfun. Hægt er að álykta út frá niðurstöðum rannsóknarinnar að sjónmyndaþjálfun bæti færni sundmanna.

Samþykkt: 
  • 3.7.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12491


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hulda.Bjarkar.ritgerð.pdf412.7 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna