is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12520

Titill: 
  • Vísindaleg hugsjón í viðskiptum
Útgáfa: 
  • Mars 2012
Útdráttur: 
  • Markmið greinarinnar er að skoða hvernig vísindalegar áherslur móti svigrúm til stefnumótunar í íslensku nýsköpunarfyrirtæki. Greinin byggir á hluta niðurstaðna MS ritgerðar annars höfundar við Viðskiptafræðideild HÍ. Rannsóknin er eigindleg og fræðileg viðmið hennar eru kenningar um skoðanakerfi og stefnumótunarfræði. Rannsóknin var unnin í samstarfi við veðurrannsóknar- og þjónustufyrirtækið Belging, sem er að stíga sín fyrstu skref í átt að viðskiptum með vísindi. Niðurstöður benda til að stofnanasýn, sem tekur mið af áhrifum stofnana á stefnumótun, geti leitt til myndun sambúðar andstæðra áherslna viðskipta og vísinda. Með myndun sambúðar ná gerendur samleitni við starfsvettvanginn, sem veitir þeim lögmæti og leiðsögn í starfi og gæti auðveldað þeim að ná árangri í rekstri.

Birtist í: 
  • Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 23. mars 2012
ISSN: 
  • 1670-8288
ISBN: 
  • 978-9979-9933-3-9
Samþykkt: 
  • 3.7.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12520


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
12.Visindaleg_hugsjon_i_vidskiptum.pdf345.11 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna