is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12536

Titill: 
  • Hver er sýn starfsmanna og stjórnenda á starfshvatningu í stóru iðnfyrirtæki?
Útgáfa: 
  • Mars 2012
Útdráttur: 
  • Rannsóknin snýr að starfstengdri hvatningu og kannar sýn starfsmanna og stjórnenda á hvað hvetur starfsfólk í stóru iðnfyrirtæki á Íslandi. Mælitækið Íslenski starfshvatningarlistinn sem Arndís Vilhjálmsdóttir (2010) hannaði er lagður fyrir í iðnfyrirtæki og kannað viðhorf starfsmanna og stjórnenda þeirra til þess hversu mikið vægi ólíkir hvatningarþættir hafa í starfshvatningu starfsmanna. Niðurstöður leiða í ljós ólíka sýn starfsmanna og stjórnenda á starfshvatningu starfsmanna auk þess sem kynbundinn, aldurstengdur og menntunartengdur munur kemur fram.

Birtist í: 
  • Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 23. mars 2012
ISSN: 
  • 1670-8288
ISBN: 
  • 978-9979-9933-3-9
Samþykkt: 
  • 4.7.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12536


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
13.Syn_a_starfshvatningu_idnfyrirtaeki.pdf352.28 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna