en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/12559

Title: 
  • is Ævintýri enn gerast : um tengsl, ávinning og sögu ævintýranáms í tómstundastarfi unglinga
Submitted: 
  • June 2012
Abstract: 
  • is

    Verkefni þetta er rannsóknarritgerð sem byggir á heimildum til BA prófs við íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild. Unnið var eftir rannsóknarspurningunni: Hvað er ævintýranám og hvaða hlutverk hefur það í tómstundastarfi fyrir unglinga? Markmiðið var því að útskýra ævintýranám og hvernig það getur haft áhrif á þroskaferli unglinga. Ég skoðaði rannsóknir og gat tengt krísur unglingsáranna við ævintýranám og fann skýra tengingu á milli jákvæðra áhrifa í bæði félagslegum og tilfinningalegum þroska þar sem notuð voru ævintýratengd verkefni. Með þessa vitneskju að leiðarljósi tel ég mig geta haldið því fram að tilvalið sé að nota ævintýranám í tómstundastarfi unglinga.

Accepted: 
  • Jul 9, 2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12559


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
B.A.-Ævintýri. Þórleif.pdf740.02 kBOpenHeildartextiPDFView/Open