Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/12584
Textíl er ríkur þáttur í menningu okkar og hefur verið öldum saman fyrir því eru áþreifanlegar heimildir. Mikilvægt er því að kennsla í textílmennt fari fram í sögulegu og félagslegu samhengi til að nemandinn öðlist þekkingu og skilning á því menningarlega samhengi sem handverkið er sprottið úr. Greinargerðin fjallar um textílmenntakennslu í sögulegu og félagslegu samhengi með megináherslu á að skoða útsaum í því samhengi. Rakin er hugmyndafræðilegur bakrunnur og þróun handverkskennslu og upphafið af því að farið var að kenna textílmennt í grunnskólum á Íslandi. Greinargerðinni fylgir kennsluverkefni þar sem sýnt er fram á hvernig hægt er auka áhuga nemenda á Íslenskri textílarfleið í gegnum verkefnin.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni_greinargerð.pdf | 910.49 kB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna | |
Lokaverkefni_kennsluverkefni.pdf | 973.16 kB | Lokaður til...01.06.2040 | Kennsluverkefni með greinargerð |