is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/12610

Titill: 
  • Ekki er allt fyrir augunum sem nema skal : áherslur í algebrunámi á yngsta stigi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed-prófs á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Leitast er við að svara rannsóknarspurningunni: Eru sömu áherslur í íslensku námskránni hvað varðar algebrukennslu byrjenda og hjá fræðimönnum á sviði stærðfræðimenntunar og hvernig birtast þær í íslensku námsefni á yngsta stigi? Í byrjun er fræðileg umfjöllun um áherslur þeirra fræðimanna sem vitnað er til í þessari ritgerð hvað varðar byrjendakennslu í algebru. Í framhaldinu er farið yfir stærðfræðihluta Aðalnámskrár grunnskóla og áherslur hennar hvað varðar algebru¬kennslu á yngsta stigi bornar saman við áherslur fræðimanna stærðfræði-menntunar. Algebruhlutar kennslubókanna, Einingar og Sprota, eru skoðaðir mjög vandlega og áherslur bókanna bornar saman við áherslur fræðimanna ritgerðarinnar. Meginniðurstöður ritgerðarinnar eru að það eru sömu áherslur í íslensku námskránni og hjá fræðimönnum en þær birtast misvel í íslensku námsefni fyrir yngsta stig grunnskólans. Áherslur fræðimanna birtast nær allar í Einingu en töluvert vantar upp á að þær birtist allar í Sprota.

Samþykkt: 
  • 13.7.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12610


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð HÍ 2012.pdf618.88 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna