Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/12627
Greinagerð þessi fylgir námsspili sem ætlað er nemendum á unglingardeildarstigi. Límheilinn er námsspil á unglingadeildarstigi þar sem áherslan er á sögu og landafræði.Farið er í gildi námsspila, tengsl við námsskrá og komið er inn á fjölgreindakenningu Howard Gardner.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
límheilinn.pdf | 1,45 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |