Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12640
Í verkefninu er leitað hagkvæmustuleiða til að lækka kyndikostnað húss á köldusvæði.
Fyrst er farið í að finna einangrunargildi hússins og auk þess teknar hitamyndir til að finna hvar varminn fer út úr húsinu.
Koma með tillögur um úrbætur og kostnað vegan þeirra.
Kynna varmadælur og sýna virkni þeirra og auk þess koma með hagkvæmnimat og næmnigreiningu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Jóhann Víðir.pdf | 4.12 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |