Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/12644
Í verkefninu eru gerðar teikningar af nýjum þjónustubyggingum fyrir Kirkjugarða Reykjavíkur prófastdæmis í Gufuneskirkjugarði. Bygginganefndarteikningar og verkteikningar ásamt útboðsgögnum fyrir frágang á þökum og létta milliveggi.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
thvervegur_1-7_heild.pdf | 11.8 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |