Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/12652
Verkefnið fjallar um hönnun á skurðtætara sem er vökvaknúinn, sérútbúinn jarðtætari með safnkassa. Skurðtætarinn er eins og nafnið ber með sér notaður til að tæta upp gróður og jarðveg í skurðbotnum framræsluskurða. Skurðtætarinn er festur með ámoksturstæki dráttarvélar sem ekið er til hliðar við skurðinn sem hreinsað er upp úr. Í tætaranum er jarðvegurinn unninn niður og safnað saman aftan við tætarann. Þar er hann soginn upp með haugsugu sem tengd er sömu dráttarél og þeirri sem drífur tætarann.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni í Véliðfræði 2012 Hjalti Kristjánsson.pdf | 6.77 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |