is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12678

Titill: 
  • Hönnun á fínefna sendi
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið verkefnisins er að hanna sendistöð sem hægt er að nota til þess að koma fínefni í skotkút. Hanna þarf kar sem nota á við flutning fínefnis með lyftara og pall sem getur á auðveldan hátt tekið við karinu og losað það í skotkútinn. Losunin úr karinu þarf að vera sjálfvirk og einföld með lámarks rykmengun.
    Sendistöðin var hönnuð og teiknuð í Autodesk inventor og stuðst var við töflu og hönnunar bækur við útreikningaa.
    Afraksturin er full hönnuð sendistöð með fullkomnum smíða og samsetningar teikningum.

Samþykkt: 
  • 1.8.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12678


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Skýrsla fínefna sendir+teikningar.pdf5.04 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna