Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/12711
The effects of physical activity on mental health was studied, using data from the 2008 Youth in Europe study. The aim of this study was twofold. First, to explore if physical activity predicts depression and anxiety, body-image and self-esteem. Also, to explore if levels of physical activity were similar to levels of depression and anxiety, body-image and self esteem across eleven cities around Europe. Participants were 3000 students in Europe and most of them were 14-16 years old. Partial support was found for the first hypothesis. That is, in some cities physical activity predicted depression and anxiety, body-image and self-esteem but not in others. Partial support was also found for the second hypothesis. Levels of physical activity, depression and anxiety, body-image and self-esteem were similar between some of the cities but different levels were also observed between numerous cities.
Keywords: physical activity, depression, anxiety, body-image, self-esteem
Áhrif líkamlegrar hreyfingar á andlega heilsu var rannsakað með því að styðjast við gögn frá árinu 2008 úr Youth in Europe rannsókninni. Markmið rannsóknarinnar var tvíþætt. Í fyrsta lagi, til að athuga hvort líkamleg hreyfing spái fyrir um þunglyndi og kvíða, líkamsmynd og sjálfstraust. Í öðru lagi, til að athuga hvort líkamleg hreyfing og þunglyndi og kvíði, líkamsmynd og sjálfstraust væri svipað í ellefu borgum í Evrópu. Þátttakendur voru 3000 nemendur og voru flestir þeirra á aldrinum 14-16 ára. Stuðningur fannst við fyrri tilgátuna þ.e. í sumum borgum spáði líkamleg hreyfing fyrir um þunglyndi og kvíða, líkamsmynd og sjálfstraust. Einnig fannst stuðningur við seinni tilgátuna. Líkamleg hreyfing, þunglyndi og kvíði, líkamsmynd og sjálfstraust var svipað á milli sumra borganna en það var einnig breytilegt milli ýmissa borga.
Lykilhugtök: líkamleg hreyfing, þunglyndi, kvíði, líkamsmynd, sjálfstraust
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Tómas Leifsson.pdf | 373.89 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |