is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12763

Titill: 
  • Hinir ólíku vegir til kaffibollans. Málþing um kaffimenningu
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi greinargerð sem fer hér á eftir er hluti af meistaraverkefni mínu í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Greinargerðin fjallar um undirbúning og framkvæmd á málþingi sem haldið var laugardaginn 28. apríl 2012 í Háskóla Íslands. Á málþinginu voru haldnir fyrirlestrar um samtíma kaffimenningu hér á landi. Miðlunarleiðirnar fyrir þetta verkefni voru nokkrar, fyrir utan sjálft málþingið og fyrirlestrana sem þar voru fluttir var
    notast við sjónræna og grafíska miðlun. Sýndar voru mynda- og myndbandasýningar í kaffihléi og eftir málþingið. Einnig voru upplýsingaveggspjöld til sýnis og voru kostir og gallar þessara miðlunarleiða skoðaðir. Við lok málþingsins var einnig boðið upp á kaffi sem framreitt var með mismunandi uppáhellingaraðferðum. Auk þess að fjalla um vinnuferlið er greint frá helstu aðferðum sem notaðar voru við mótun og gerð málþingsins.

Samþykkt: 
  • 29.8.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12763


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
greinargerd-pdf-29. agust 2012.pdf3.43 MBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna