Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/12787
Stúdentablaðið er tímarit í eigu Stúdentaráðs Háskóla Íslands.
Greinagerð þessi lýsir sögu Stúdentablaðsins og er markmiðið að varpa ljósi á aðdragandann að stofnun þess.
Hefðum við útgáfu blaðsins er lýst og fjallað er um ritstjórnarstefnu þess og svo almennt um margþætt hlutverk ritstjóra tímarits. Sérstök áhersla er lögð á útgáfu Stúdentablaðsins skólaárið 2009–2010 og er markvisst farið er yfir öll helstu atriði sem ritstjóri blaðsins þarf að hafa í huga í starfi sínu. Efnistökum, útliti blaðsins, uppsetningu þess og umbroti eru gerð góð skil og einstakir þættir skoðaðir með tilliti til þeirra viðamiklu breytinga sem gerðar voru á framsetningu og innihaldi blaðsins.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Stúdentablaðið-málgagn og samtímaspegill menntamanna.pdf | 6,43 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Viðauki - Tilvitnanir í Stúdentablaðið og aðrar umræður.pdf | 77,5 kB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |