en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/1280

Title: 
 • Title is in Icelandic Grenndar- og söguvitund grunnskólanema í Eyjafirði
Degree: 
 • Bachelor's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed.- prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri.
  Viðfangsefni hennar er grenndar- og söguvitund grunnskólanema í Eyjafirði.
  Grenndarvitundarhugtakið er nýlegt, en það fjallar um þekkingu mannsins á umhverfi
  sínu. Söguvitundarhugtakið merkir tilfinningu fyrir liðnum tíma, nútíð og framtíð.
  Þessar vitundir eru fólki mikilvægar því þær auka næmni og virðingu fyrir umhverfi,
  náttúru og menningu landsins.
  Við lögðum fyrir spurningalista sem innihélt 20 spurningar í fjórum
  grunnskólum á Eyjafjarðarsvæðinu, þar sem við könnuðum þekkingu nemenda á sögu
  og staðháttum Eyjafjarðar. Könnunin var lögð fyrir í 6. og 10. bekk Grenivíkurskóla,
  Hrafnagilsskóla, Oddeyrarskóla og Síðuskóla. Alls tóku 126 nemendur þátt í
  rannsókninni. Niðurstöður könnunarinnar voru þær að töluvert vantar upp á grenndarog
  söguvitund grunnskólanema í Eyjafirði og eitthvað þarf að gera til að það breytist.
  Það verður að vera samvinna skóla og heimila að fá nemendur til að opna augun fyrir
  nánasta umhverfi sínu og kynna sér helstu einkenni þess og sögu.

Accepted: 
 • Jan 1, 2006
URI: 
 • URI is in Icelandic http://hdl.handle.net/1946/1280


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
grenndar.pdf361.5 kBOpenGrenndar - heildPDFView/Open