Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/12847
Verkefnið ber nafnið Kjötbollur, pönnukökur og aðrir norrænir réttir og er lokaverkefni til B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræðum við Háskóla Íslands. Verkefnið fjallar um hvort og hvernig heimilisfræði getur verið hluti af samþættingu og þemavinnu í grunnskólum. Farið er í nánari útlistun á því hvað samþætting og þema snýst um og sýnt hvernig hægt er að útfæra það á ýmsa vegu. Sem tillaga að samþættingar- eða þemaverkefni var útbúin matreiðslubók með uppskriftum og fróðleik um rétti frá Norðurlöndunum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
1 - Kápa á greinagerð.pdf | 31,49 kB | Opinn | Forsíða | Skoða/Opna | |
2 - Greinagerð.pdf | 312,68 kB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna | |
Bók.pdf | 30,15 MB | Lokaður til...09.10.2087 | Matreiðslubók |