Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/12855
Umræðan um þýðingar á barnabókum hefur aukist undanfarin ár um leið og athygli hefur verið vakin á því að þýðendur fari frjálslegar með frumtexta í barnabókum en fullorðinsbókum. Hér á birtast þýðingar á textum tveggja fræðikvenna sem gert hafa þýðingar á barnabókum að ævistarfi sínu. Önnur þeirra, Gillian Lathey, rannsakar þýðingar á barnabókum og hefur skrifað ýmislegt um málefnið. Hin, Riitta Oittinen, er sjálf þýðandi og jafnframt þýðingafræðingur og lítur því á málið frá báðum sjónarhornum.
Hér birtist einnig greinargerð um þýðingaferlið sem og örlítil innsýn í þýðingar á barnabókum hér á landi fyrr á tíðum.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Þýðendur í barnabókum-þýðing og greinargerð.pdf | 984,39 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |