en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/12873

Title: 
  • Title is in Icelandic Palestína. Þýðing á skáldsögunni Palestine ásamt greinargerð um þýðingarferlið
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Verkefni þetta er tvíþætt. Stærri hluti þess er þýðing úr frönsku á skáldsögunni Palestine frá árinu 2007 eftir túniska höfundinn Hubert Haddad en hann hefur búið og starfað mestan hluta ævi sinnar í Frakklandi og skrifar á frönsku. Á undan þýðingunni er greinargerð um þýðingarferlið, höfundinn og verk hans. Fjallað er um skáldsöguna Palestine og bakgrunn hennar í samtímanum. Skoðaðar eru kenningar George Steiners um hin fjögur þrep túlkunarferlisins og kenningar Marianne Lederer sem segir að yfirfærsla framandi menningarheims snúist ekki aðeins um orðanotkun, heldur ekki síst að vita hvernig best sé að koma til skila ósögðum heimi sem leynist í hinu tungumálinu. Þýðingarferli Palestine er skoðað með hliðsjón af kenningum fyrrnefndra fræðimanna, tekin dæmi um vafamál sem þýðandi stóð frammi fyrir og hvaða leiðir hann valdi við úrlausnir þeirra.

Accepted: 
  • Sep 10, 2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12873


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Palestina.pdf1,24 MBLocked Until...2030/12/31HeildartextiPDF