is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12923

Titill: 
  • Alþjóðahlutverk Japan og framtíðarhlutverk
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmið þessarar ritgerðar er að svara eftirfarandi spurningu: „Hvert er hugsanlegt hlutverk Japan í nálægri framtíð heims sem er sífellt að breytast?“. Sérstök áhersla er lögð stöðu japans í varnarmálum og efnahag í samanburði við nágrannalönd og vesturlönd. Tekist á verður við vandan við 9.grein japönsku stjórnarskárnar og hvort það sé raunhæft að breyta henni, stirðleika við Kína og önnur nágrannalönd sem engan enda virðist ætla að taka. Hvernig utanríkisstefna þeirra hefur haft áhrif á innlenda og erlenda þætti, þróun og möguleika í samskiptum sínum við Bandaríkin, Evrópu, Kína og Kóreu, Indland, ASEAN og Ástralíu. Ritgerðin mun kynna núverandi ástand þessara tví-og marghliða samskipta, helstu erlendu stefnur aðallega í varnarmálum, efnahagsmálum og í alþjóðastofnunum og taka þessa þætti saman til að geta hugsanlega stöðu Japan í nálægri framtíð
    Ritgerðin styðst aðallega við fræðibækur með kenningar um alþjóðamál Japan ásamt kennslubók um japönsk alþjóðasamskipti ásamt fréttaskýringum og greinum af netinu til að fá betri sýn á málið frá nýjustu mögulegu heimildum
    Ég ræði um hina erfiðu stöðu sem japanir eru í og tek saman allt innihald ritgerðarinnar og reyni að svara spurningu ritgerðarinnar

Samþykkt: 
  • 11.9.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12923


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Egill Helgason.pdf649.69 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna