Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/12971
Skiptir fjölbreytnin máli? Stjórnarhættir fyrirtækja hafa verið mjög í umræðunni undanfarin misseri. Auknar kröfur um að fyrirtæki og félög ástundi góða stjórnarhætti eru sífellt háværari og vitundarvakning hefur verið í viðskiptalífinu þar um enda liggja hagsmunir flestra í þá átt. Stjórnarhættir eru ástundaðir af fólki, stjórnarmönnum og stjórnendum fyrirtækja og því er áhugavert að skoða hópinn, einstaklingana í hópnum og samsetningu hans þegar rýna á í stjórnarhættina. Getur samsetning hópsins skipt máli?
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Andrea Kristín Jónsdóttir.pdf | 570,62 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |