is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/12975

Titill: 
  • Atvinnumöguleikar fatlaðs fólks á Akureyri
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi rannsóknarritgerð fjallar um atvinnumöguleika fatlaðs fólks á Akureyri. Hún byggist á eigindlegri rannsókn sem unnin var janúar til mars árið 2012. Í ritgerðinni er talað við þær þrjár þjónustustofnanir sem bjóða fötluðu fólki upp á hæfingu, verndaða vinnu eða atvinnu með stuðningi á Akureyri. Markmið ritgerðarinnar var að fá betri innsýn á hvernig þjónusta er í boði á hverjum stað fyrir sig það er að segja Skógarlund/Birkilund Hæfingarstöð, Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur og atvinna með stuðningi. Tekin voru opin viðtöl við starfsfólk þessara þriggja þjónustueininga og kannað hverjir atvinnumöguleikar fatlaðs fólks eru eins og sjá má á rannsóknarspurningunni: Hverjir eru atvinnumöguleikar fatlaðs fólk á Akureyri? Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru þær að það er auðvelt fyrir fatlað fólk á Akureyri að fá vinnu við sitt hæfi, hvort sem það er líkamlega eða andlega fatlað.

Athugasemdir: 
  • Þroskaþjálfafræði
    Fatlað fólk
    Atvinnumöguleikar
Samþykkt: 
  • 12.9.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12975


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-see.pdf329.42 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna