is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/12981

Titill: 
  • Heimilisofbeldi og afleiðingar þess á börn : heggur sá er hlífa skyldi
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritsmíð er lokaverkefni til BA- gráðu í þroskaþjálfafræði við Háskóla Íslands. Megin inntak ritgerðarinnar fjallar um heimilisofbeldi og afleiðingar þess á börn. Heimilisofbeldi er vald þar sem gerandinn reynir að ná stjórn á þolandanum. Heimilisofbeldið er talið vera mjög falið vandamál í samfélaginu.
    Á hverju ári er áætlað að þrjár til tíu milljónir barna verði vitni að ofbeldi gegn öðru foreldri sínu. Heimilisofbeldi spyr ekki að kynþætti, menningu eða þjóðerni. Börn sem verða oft fyrir endurteknu ofbeldi eiga á hættu á að lenda í miklum erfiðleikum, bæði strax og í framtíðinni (National Center for Children Exposed To Violence, 2012).
    Í rannsókn Straus (1992) kom fram sú ógnvekjandi staðreynd að heimilisofbeldi væri einn algengasti undanfari ungbarnadauða í Bandaríkjunum. Barnamisnotkun, ofbeldi og heimilisofbeldi eru órjúfanlega samofin. Tilvist heimilisofbeldis í lífi barnsins er ekki aðeins særandi fyrir barnið, heldur hefur það áhrif á samfélagið allt. Samfélagið byggir á íhlutun og getur verið besta von fyrir fjölskyldur í samfélagi okkar til þess að berjast á móti heimilisofbeldi (National Center for Children Exposed To Violence, 2012).

Samþykkt: 
  • 12.9.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/12981


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ingibjörg Valdís Bolladóttir BA-ritgerð.docx.pdf428.5 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna