is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14154

Titill: 
  • Listgreinar í skólastarfi : – krydd eða kjarni?
Útgáfa: 
  • Ágúst 2009
Útdráttur: 
  • Í þessari grein ræðir Þorgerður Hlöðversdóttir um stöðu listgreina, m.a. í ljósi ákvæða nýrra laga um grunnskóla sem hún telur gefa listgreinakennurum mörg sóknarfæri. Niðurstaða hennar er m.a. sú að listgreinakennarar þurfi að verða meðvitaðri um stöðu sína og það sé ekki síst þeirra að sannfæra aðra um nauðsyn þess að listgreinakennsla verði efld til muna. Höfundur er listgreinakennari við Ingunnarskóla.

Birtist í: 
  • Netla
ISSN: 
  • 1670-0244
Samþykkt: 
  • 14.3.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14154


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Listgreinar.pdf229.99 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna