is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/1315

Titill: 
  • Barnsins vegna : rannsókn á þekkingu leikskólastarfsfólks á Selfossi um ofbeldi og vanrækslu á börnum og upplýsingagjöf til barnaverndarnefnda
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið rannnsóknarinnar er að kanna þekkingu starfsfólks leikskóla á Selfossi um að tilkynna til barnaverndarnefnda, grun á ofbeldi eða vanrækslu á börnum eins og skilyrt er í Barnaverndarlögum. Rannsóknin var gerð í fimm leikskólum og svörðuðu 83 af 94 starfsmönnum. Lagður var fyrir starfsfólkið spurningarlisti þar sem 15 spurningum var skipt í þrjá hópa, almennar spurningar, þekkingartengdar spurningar og spurningar varðandi ofbeldi eða vanrækslu á börnum. Rannsóknin leiddi í ljós að aðeins 12,05% svarenda var upplýstur um einkenni ofbeldis eða vanrækslu á börnum og aðeins 31,33% voru upplýsitir um tilkynningaskyldu þeirra. Athygli vakti að af 39.76% svarenda sem höfðu grunað að barn sætti ofbeldi eða vanrækslu, tilkynntu aðeins 54,55% þeirra grun sinn.
    Rannsóknin leiddi í ljós að starfsfólk leikskóla á Selfossi er ekki nægjanlega upplýst um tilkynningarskyldu sína til barnaverndarnefnda og er ekki undirbúið undir það hvernig á að greina og bregðast við ofbeldi eða vanrækslu á börnum.

Samþykkt: 
  • 16.10.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/1315


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sandra_Anne_Marie_ritgerd.pdf419,21 kBOpinnHeildartexti PDFSkoða/Opna