en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/13162

Title: 
 • Title is in Icelandic Viðskiptaáætlun fyrir fatamerkið Wanted Bodywear. Er tímalaus tíska arðbærari en hefðbundin tíska?
 • Business plan for the clothing label Wanted Bodywear. Is fast fashion more profitable than traditional fashion?
Submitted: 
 • October 2012
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Markmið þessa verkefnis er að útbúa viðskiptaáætlun fyrir fatamerkið Wanted Bodywear sem er í eigu Creatively Superior Inc. og leggja grunninn að áframhaldandi rekstri þess.
  Framleiðsluferli í tískuheiminum í dag eru tvenns konar. Það er annars vegar hröð tíska (e. fast fashion) sem líka er kölluð tímalaus tíska. Þá eru nýjar vörur stöðugt sendar inn á markaðinn óháð því hver tími ársins er eða árstíð. Þetta gerir árlega framleiðslu tískuvara léttari með minni en tíðari ferlum og dreifir álagi bæði hjá framleiðendum og smásölum.
  Hins vegar er hefðbundin tíska (e. traditional fashion) sem er hið aldar gamla framleiðsluferli fatamarkaðarins. Þá eru vörulínur tengdar við árstíðirnar vor og haust. Unnið er í 6 mánaða framleiðsluferlum. En það er dýrt og svo langir og þungir ferlar henta ekki sem best við nútíamaðstæður.
  Höfundur þessarar ritgerðar hefur 12 ára faglega reynslu í fataiðnaði og á markaði tískuvara. Í þessari ritgerð er ætlunin að sýna fram á og færa rök fyrir því hvernig tímalaus tíska sé arðbærari en hefðbundin tíska. Það minnkar áhættu allra aðila á tískumarkaði að framleiða nýjar vörur oftar yfir árið en gert er í hefðbundnum framleiðsluferlum. Tekjur og gjöld verða tíðari með tímalausri tísku sem gerir rekstur allra hlutaðeigandi auðveldari og öruggari.

Accepted: 
 • Sep 20, 2012
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/13162


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BS_Lokaverkefni_Ingibjörg_Finnbogadóttir.pdf2.23 MBOpenHeildartextiPDFView/Open