is Íslenska en English

Grein Háskóli Íslands > Ráðstefnurit > Þjóðarspegill Félagsvísindastofnunar >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13331

Titill: 
  • Ályktanir um hagsveiflur
Útgáfa: 
  • Október 2012
Útdráttur: 
  • Nútíma tölvutækni býður upp á að skoðaðir séu eiginleikar flókinna líkana sem ekki eru stærðfræðilega meðfærileg. Í þessari grein eru raktir nokkrir flokka ,,microsimulation”-líkana. Markmið með gerð slíkra líkana er að skilja samspil margra þátta sem breytast samtímis. Hér eru rakin líkön sem líkja eftir atburðum í lífi einstaklings. Þeir atburðir geta bæði verð að einhverju leyti undir stjórn einstaklings, þ.e., að einstaklingurinn stýrir að hluta stikum í þeim líkindadreifingum er lýsa hreyfimynstri hans yfir ævina. Ákvarðanir um þessa stika taka aðlilar í hagkerfinu með einhver markmið í huga. Með því að stilla einstaka stika má fá líkönin til að spá líkum útkomum og mælast til dæmis hjá
    hagstofum. Með því að breyta gildum á stikunum má fá hugmynd um næmni kerfis og áhrifum af ákvörðunum. Markov-líkön eru mikilvægt byggingarefni í slíkum líkönum. Sýnd eru dæmi um útfærslu á hermunum á hjónabandshegðun og sjúkdómaáhættu. Einnig væri hugsanlegt að nota líkön af þessari gerði til að fá hlutlæga tilfinningu fyrir skattkerfisbreytingum.

Birtist í: 
  • Rannsóknir í félagsvísindum XIII:Hagfræðideild
Samþykkt: 
  • 26.10.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13331


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
HelgiTom_Alyktanir um hagsveiflur.pdf800.42 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna