is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13441

Titill: 
  • Mikilvægi sköpunar í námi barna : þáttur listgreina í eflingu skapandi skólastarfs
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið þessa verkefnis er að skoða hugmyndir um mikilvægi sköpunar í menntun barna og hvaða hlutverk listgreinar gegna í því samhengi.
    Ég vitna í marga fræðimenn máli mínu til stuðnings en helst vil ég þó nefna John Dewey og Elliot W. Eisner. Ég styðst mikið við menntunarheimspeki John Dewey sem var mikill áhrifamaður í skólamálum á fyrri hluta 20. aldar og á hugmyndafræði hans ennþá mikið erindi inn í íslenskt skólasamfélag. Einnig styðst ég við verk Elliot W. Eisner sem er bandarískur kennslufræðingur. Hann leggur mikla áherslu á listgreinar í skólastarfi og vill að sú aðferðafræði sem þar er notuð verði yfirfærð á aðrar greinar. Hann telur að listgreinar geti aukið gildi námsins og þroski nemendur á jákvæðan hátt.
    Í nýrri aðalnámskrá sem kom út árið 2011 hefur sköpun í námi fengið meira vægi en áður og þar kemur fram hversu mikilvæg skapandi hugsun er í námi barna. Sköpun er nú einn af sex grunnþáttum til bættrar menntunar og því mikilvægt að hafa hana sem leiðarljós í gegnum allt nám sem fram fer innan skólanna.
    Öll erum við misjöfn og lærum á ólíkan hátt. Til að koma til móts við nemendur þarf kennslan að byggjast á sveigjanleika og fjölbreytni. Listgreinar eru í þessu sambandi mikilvægur grunnur til að efla skapandi skólastarf fyrir alla heildina með fjölbreyttum og skapandi kennsluaðferðum. Aðferðafræðin sem notuð er við kennslu listgreina getur aukið gæði almenns náms. Listgreinar eru því gott tæki til að kenna nemendum að læra og hugsa á annan hátt og að sjá fleiri en eitt sjónarhorn í námsferlinu.

  • Útdráttur er á ensku

    The importance of creativity in childrens education. The role of the arts in
    promoting creative education
    The aim of this dissertation is to view ideas about the importance of
    creativity in children's education and what role the arts play in that context.
    I quote many scholars to support my case, but preferably I want to
    mention John Dewey and Elliot W. Eisner. I support the education
    philosophy of John Dewey, who was very influential in education in the
    early twentieth century, and his philosophy still plays a big role in Icelandic
    school community. I also support the work of Elliot W. Eisner who is an
    American educational expert. He places a strong emphasis on arts
    education in schools and feels the methodology which is used there should
    be transferred to other subjects in childrens education. He believes that
    arts education and working in art, increased levels of study and the
    development of students in a positive way.
    In the new national curriculum which was published in 2011, creativity
    has received more attention in the general education than before and
    shows the importance of creative thinking in education with children.
    Creativity is now one of six basic elements meant to improve education and
    it is important to have it as a guiding light throughout the education.
    We are all different and learn in different ways. Trying to meet the
    needs of every student teaching must be based on flexibility and diversity.
    The arts are an important basis for promoting creativity in education for all
    with diverse and creative teaching methods. The methodology used in
    teaching art can enhance the quality of general education and give it a
    deeper meaning. The arts are a good tool to teach students to learn and
    think differently and to see more than one perspective in the learning
    process. The arts can contribute to the environment in schools where
    students can enjoy their learning and are encouraged to learn creatively.

Samþykkt: 
  • 19.11.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13441


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MEdverkefni -KlaraBerglind -október 2012.pdf761.85 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna