is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Lagadeild > Lokaverkefni í lagadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13472

Titill: 
  • Fjárhagslegt sjálfstæði eldri borgara á hjúkrunarheimilum : eru aldraðir sviptir fjárræði og / eða sjálfræði við flutning á hjúkrunarheimili?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Um nokkurt skeið hefur það verið viðurkennt af hálfu stjórnvalda að breyta þurfi greiðsluþátttöku aldraðra í hjúkrunar- og dvalarrýmum þannig að aldraðir haldi fjárhagslegu sjálfstæði sínu. Það sem vakti áhuga höfundar á efni ritgerðarinnar var sú staðreynd að íbúar á hjúkrunarheimilum greiði ótilgreint endurgjald eftir því hversu mikil réttindi þeir hafi áunnið sér í hinu almenna lífeyrissjóðakerfi.
    Lítið hefur verið skrifað um þetta og engir dómar fallið sem beinlínis taka á þessu efni. Eldri borgarar eiga sér fáa málsvara og eru lélegur þrýstihópur. Þótti því höfundi fróðlegt að kanna hvort það stæðist lög að einstaklingur greiddi það sama fyrir að kúra í herbergi í kjallara með öðrum á hjúkrunarheimilinu og aðili sem væri í lúxusherbergi á þriðju hæð með svölum og sér snyrtiaðstöðu.
    Víða hefur verið komið við, litið á lögræðislögin og lög sem varða aldraða og þau borin saman við lög sem varða fatlaða.

Samþykkt: 
  • 27.11.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13472


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS_ritgerð_Helga_Jónsdóttir_Fjárhagslegt_sjálfstæði_eldri_borgara.pdf882.86 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna