Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/13488
Verkefnið er unnið í samstarfi við Skagann hf. Það fellst í að hanna nýjan búnað á núverandi vél sem fyrirtækið hefur framleitt um árabil. Þetta er roðrífa og er ætlunin að hanna nýjan hníf á hana sem getur framkvæmt djúproðflettingu (e. deep skinning). Verkefnið er unnið með hjálp niðurstaðna úr tilraunum sem voru gerðar. Roðrífan er síðan greind með það að leiðarljósi benda á þætti sem mætti bæta, breyta og endurhanna.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
lokaverkefni_01.pdf | 12.23 MB | Locked | Complete Text |
Note:
Upplýsingar sem birtar eru í ritgerðinni eru varðar með einkaleyfi. Til að tryggja að þessar upplýsingar séu ekki birtar á internetinu þá var þess óskað af hálfu Skagans hf. ritgerðin skuli vera lokuð almenningi.