is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13509

Titill: 
  • Krefst aðild að ESB breytinga á stjórnarskrá Íslands?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í júlí árið 2009 sótti Ísland um aðild að Evrópusambandinu. Aðild að Evrópusambandinu felur meðal annars í sér umtalsvert framsal á ríkisvaldi. Almennt er talið að gera verði breytingu á stjórnarskránni áður en af aðild verður. Í íslensku stjórnarskránni er ekkert ákvæði sem heimilar framsal ríkisvalds til alþjóðastofnana en óskráð meginregla er talin vera til staðar sem heimilar framsal upp að vissu marki og að uppfylltum nokkrum skilyrðum. Við inngöngu Íslands í Evrópska efnahagssvæðið var þessi óskráða meginregla talin vera fullnægjandi heimild þrátt fyrir að í samningnum um EES fælist vissulega framsal á ríkisvaldi.
    Ritgerðin fjallar um hvers vegna aðild að ESB er talin kalla á stjórnarskrárbreytingu vegna framsal ríkisvalds en ekki aðild Íslands að samningnum um EES. Einnig er fjallað um það framsal sem felst í EES-samningnum og þróun hans. Að auki er fjallað almennt um framsal ríkisvalds til alþjóðastofnana og óskráða meginreglan skoðuð.

Samþykkt: 
  • 14.12.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13509


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Krefst aðild að ESB breytinga á stjórnarskrá Íslands 2.pdf367,52 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna