Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13571
Stóra spurningin er hvort að skilamat í þeirri mynd sem það er í dag sé virði vinnunnar og kostnaðarins sem í það fer. Skilamat var fyrst sett fram í lögum árið 1970, en þá var það hugsað sem verkfæri til aðhalds og upplýsingagjafar. Hér er í fyrsta lagi reynt að komast að því hver upprunalegur tilgangur skilamats var þegar hugmyndin um það kom fyrst fram og fyrstu lögin voru sett. Í öðru lagi hvaða tilgangi það þjónar í dag og í þriðja lagt mat á því hvort breyting hafi orðið þar á og þá hvort hún hafi orðið til hins betra eða verra. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum. Beitt er aðferð eigindlegrar rannsóknar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
ValaGudmunds_EdvaldMoller_A skilamat rett a ser.pdf | 505.12 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |