Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13585
Meginviðfangsefni rannsóknarinnar var þríþætt sem felst í eftirfarandi rannsóknarspurningum:
a) Hvað verður til þess að fyrirtæki ákveða að hefja innleiðingu á umhverfisstjórnunarkerfi?
b) Hvaða hindrunum mæta fyrirtæki í innleiðingarferlinu?
c) Hvaða ávinningi hefur umhverfisstjórnunarkerfi skilað fyrirtækjunum?
Fræðilegt gildi rannsóknarinnar byggir aðallega á þeirri aðferðafræði að skoða rannsóknir sem þegar hafa verið gerðar á sambærilegu viðfangsefni. Höfundur aflaði gagna frá niðurstöðum erlendra rannsókna sem bornar verða saman við niðurstöður úr viðtölum sem höfundur hefur tekið við starfsmenn þriggja íslenskra fyrirtæka ásamt tölvupóstsamskiptum við starfsmenn eins fyrirtækis. Samtals var rætt við starfsmenn fjögurra fyrirtækja.
Til þess að nálgast viðfangsefnið og svara þeim rannsóknarspurningum sem höfundur lagði upp með, þá var notast við tilfellisrannsóknir (e. case research in operations management). Við undirbúning og framkvæmd viðtala var stuðst við svokölluð hálfstöðluð viðtöl (e. semi-structured interviews).
Niðurstaðan er sú að samkvæmt þeirri rannsókn sem höfundur gerði hjá íslenskum fyrirtækjum að ástæður fyrir að ákveða innleiðingu á umhverfisstjórnunarkerfi var vegna innri áhrifa. Það stangast á niðurstöður úr fyrri rannsóknum. Þegar hindranir við innleiðingu á umhverfisstjórnunarkerfi voru skoðaðar þá voru helstu hindranir í báðum tilfellum innan starfseminnar sjálfrar og er það í samræmi við niðurstöður fyrri rannsókna. Þegar ávinningur af notkun umhverfisstjórnunarkerfis hjá fyrirtækjunum var skoðaður þá voru áhrifin innan starfseminnar sjálfrar og er það í samræmi við niðurstöðu fyrri rannsókna.
The main task of the study was threefold and involves the fallowing theses:
a) What are the reasons that encourage companies to implement environmental management system?
b) What obstacles might companies face during the implement stage.
c) What do companies benefit from implementing and using environmental management system?
Theoretical value of the study is based mainly on the methodology to examine studies that have been conducted on similar subjects. Author collected data from the conclusions of foreign studies and compared that with the results of interviews the author conducted with three Icelandic companies as well as email correspondence with another company. Sum total being four companies.
In order to approach the subject matter and answer the theses the author lined up with
author used case research in operations management. The design and implementation of interviews was based on semi-structured interviews.
The conclusion is, based on the study that the author made with the Icelandic companies, that reasons for the decision of implementing environmental management system is due to internal factors. That goes against findings of previous studies.
When looking at the obstacles facing the implemental stage of the environmental management system, the author found the main obstacle to be within the operations (of the companies) in both cases. That is to say when looking at previous findings as well as authors own study.
Viewing the benefits of using the environmental management systems within the companies, author found the influence to be within the operations, and that consists with the findings of previous studies.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Áslaug Benónýsdóttir-print2PDF.pdf | 1.88 MB | Lokaður til...01.01.2100 | Heildartexti | ||
meginmal.pdf | 1.17 MB | Opinn | Meginmál | Skoða/Opna | |
vidaukar.pdf | 510.97 kB | Lokaður til...01.01.2100 | Viðauki |