is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13615

Titill: 
  • Langtímarannsókn á forspárgildi athugana á málþroska : frá leikskólaaldri til fullorðinsára
Útgáfa: 
  • Desember 2011
Útdráttur: 
  • Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvort málþroskamælingar við fimm ára aldur spá fyrir um námsgengi í samræmdum prófum í 4., 7. og 10. bekk grunnskóla. Árin 1997 og 1998 var athugaður málþroski 267 leikskólabarna með prófunum HLJÓM-2 og TOLD-2P. Þessi börn eru nú orðin fullorðin (18 og 19 ára) og hafa lokið grunnskóla. Skoðuð voru tengsl á milli málþroskamælinga við fimm ára aldur og námsgengis í grunnskóla hjá þessum hópi. Niðurstöður sýndu að tengsl eru þarna á milli og haldast allan grunnskólann. Sterkust eru tengslin við stærðfræði í 4. bekk og við íslensku í 4., 7. og 10. bekk. Málþroskamælingar í leikskóla geta spáð fyrir um námsgengi í grunnskóla og eru þær niðurstöður í samræmi við erlendar rannsóknir. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að einn af þeim þáttum sem virðast stuðla að farsælu námi í grunnskóla er málþekking barna á leikskólaaldri.

  • Útdráttur er á ensku

    The purpose of this study is to investigate whether language assessment at 5 years of age predicts academic achievement on Icelandic national tests for Grades 4, 7 and 10. In 1997 and 1998 the language abilities of 267 preschool children were examined with HLJÓM-2 and TOLD-2P. These children are now young adults (age 18 and 19) and have completed compulsory school. The study examined the relationship between language testing at age 5 and later academic achievement. The strongest relationship is between language testing and mathematics in Grade 4 and Icelandic in Grades 4, 7 and 10. Language assessment in preschool can predict academic achievement in compulsory school and these results are consistent with previous international research. Results show that one of the bases for successful learning in compulsory schools depends on language proficiency within the preschool years.

Birtist í: 
  • Netla
ISSN: 
  • 1670-0244
Samþykkt: 
  • 8.1.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13615


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
006 (1).pdf511.14 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna