Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13748
Tilgangur ritgerðinnar var að kanna það regluverk sem vaxtagjöldin hrærast í. Hvaða spurningar og vandamál tengjast vaxtagjöldum. Skoða hvað hlutverki ákvæði skattalagana hafa á hina ýmsa þætti vaxtagjaldanna.
Rekstrarkostnaður er frádráttarbær við ákvörðun á skattstofni fyrirtækja. En til þess að rekstarkostnaðurinn sé frádráttarbær þarf hann að uppfylla skilyrði tengslareglunnar eða það er „að ganga til að afla teknanna, tryggja þær og halda þeim við“. Úr þessari grein má lesa að aðeins draga má frá þau gjöld er tengjast tekjum, eignarkostnaðurinn sé hinsvegar ekki frádráttarbær. Þessi sundurgreining gildir þó ekki um vaxtagjöld en draga má þau frá hvort sem þau ganga til að afla tekna eða eigna.
Fjallað var um hinar svokölluðu armslengdar og raunveruleikareglu en þær eiga sér lagastoð í 1. Mgr. 57.gr tskl. Þær eru einskonar leiðréttingarreglur skattaréttarins. En þær eru notaðar til að stemmastigum við skattasniðgöngu en vaxtagjöldin spila oft hlutverk í henni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Sindri Jónsson.pdf | 367.76 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |