Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13763
Viðfangsefni þessarar ritgerðar er lútherskur embættisskilningur og samanburður á honum og löggjöf, starfsreglum og eiginlegri framkvæmd í þjóðkirkjunni. Rannsóknarspurning ritgerðarinnar er hvort samræmi sé milli hins lútherska embættisskilnings og lögfræðilegs embættisskilnings varðandi presta og hvernig honum er framfylgt í íslensku þjóðkirkjunni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Mag.theol.-ritgerð_Páll Ágúst Ólafsson_15.jan2013.pdf | 579,43 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |