Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13775
Matarferðaþjónusta hefur verið skilgreind á fleiri en einn hátt og sjaldnast allir verið ánægðir
með hverja skilgreiningu. Þegar kemur að matarferðaþjónustu er mikilvægt að skoða
staðbundin og svæðisbundin matvæli en þegar ferðamenn velja staðbundin matvæli telja þeir
sig gjarnan vera að fá ósvikna vörur beint frá framleiðanda, þar sem rekjanleiki vörunnar og
sýnileiki er alltaf að verða mikilvægari fyrir neytendur. Það er mikilvægt fyrir
ferðaþjónustuna að auka framboð á staðbundnum matvælum þegar kemur að sjálfbærri
ferðaþjónustu en samspil staðbundinnar matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu geta haft
jákvæð áhrif á efnahag, félagslegt réttlæti, heilsu, velferð og umhverfi, og á annan hátt aukið
sjálfbærni svæða. Markaðstækifæri í sjálfbærri ferðaþjónustu eru mikil og þar skapast
möguleikar fyrir framleiðendur staðbundinna matvæla. Á Íslandi er verið að vinna að
uppbyggingu staðbundinna matvæla og ferðaþjónustu á mörgum stöðum, meðal annars í
gegnum t.d. Visit Iceland, Iceland Naturally, Food and Fun, Matís ehf., Beint frá býli og fleiri
samtaka. Auk þess bjóða veitingahús og verslanir upp á meira úrval af staðbundnum
matvælum en áður. Tekin voru viðtöl við 3 aðila sem tengjast staðbundinni
matvælaframleiðslu og/eða sölu til að fá svar við spurningunni hvort að staðbundin matvæli
eru mikilvæg í ferðaþjónustu á Íslandi?
Food tourism has been defined in numerous ways and there has rarely been a consensus on
which is the appropriate definition. When it comes to food tourism, it is important to examine
both local and regional food systems because tourists that choose local food often assume that
they are buying an authentic product that originates from a local producer. In that respect the
traceability and visibility of a product is an increasing concern of consumers. It has become
important for the travel industry, especiall y with regard to sustainable tourism, to increase the
availability of local food. The interplay between local food production and tourism can be
beneficial for the economy, social justice, health, welfare and the environment as well as the
sustainability o f regions. Marketing opportunities in sustainable tourism are on the rise and
they offer avenues for producers of local food. There is an ongoing develop ment of local food
and tourism in Iceland through such efforts as Visit Iceland, Iceland Naturally, Foo d and Fun,
Matís ehf, Beint frá býli and other organizations. In addition, restaurants and grocery stores
increasingly offer a selection of locally produced food. Three individuals associated with the
production and/or sales of local food were interviewed for the purpose of answering the
question whether local food is important to tourism in Iceland.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA ritgerð, Sunneva.pdf | 463,25 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |