is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13800

Titill: 
  • Veginn og léttvægur fundinn? íslenski framhaldsskólinn í evrópskum samanburðartölum
Útgáfa: 
  • Desember 2010
Útdráttur: 
  • Í greininni rýnir höfundur í ýmsar og ólíkar tölur sem tíðkast að vitna í til marks um það hve algengt sé að ungir Íslendingar ljúki framhaldsskólanámi seint eða aldrei. Misræmi í tölum reynist eiga sér ýmsar skýringar, en vandinn er mjög raunverulegur, alvarleg áskorun sem íslenskt skólakerfi verður að svara.

Birtist í: 
  • Netla
ISSN: 
  • 1670-0244
Samþykkt: 
  • 16.1.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13800


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Veginn og léttvægur fundinn.pdf430.14 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna