is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13827

Titill: 
  • Glugginn að sannleikanum. Richard Rorty og James Conant um George Orwell
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð mun ég taka fyrir deilu tveggja heimspekinga, Richard Rortys og James Conants, um viðhorf Orwells til heimspekilegra álitaefna. Rót deilunnar kemur skýrast fram í viðbrögðum heimspekinganna við þeim orðum Orwells að skýr og vel skrifaður texti sé eins og ,,gluggarúða“. Með því hafa margir talið að hann hljóti að eiga við að vel skrifaður texti varpi skýru ljósi á ákveðinn ótvíræðan sannleik. Höfundur textans láti eins lítið á sér bera og mögulegt er og fjarlægir einnig allt annað sem byrgt gæti sýn á sannleikann. Ef vel tekst til verði verk hans þannig eins og gluggi að sannindum sem liggja utan mannsins, sem lesandinn getur gægst í gegnum. Aðrir heimspekingar, eins og Rorty, hafa hafnað þessari túlkun á orðum Orwells. Helsta rannsóknarspurningin í þessari ritgerð er: Hafði Orwell í hyggju að tala fyrir tilvist hlutlægs sannleiks?

Samþykkt: 
  • 21.1.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13827


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Heild.docx.pdf261,12 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna