Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13832
Í þessari ritgerð eru tveir fyrstu þættir leikritsins Caligula, eftir franska rithöfundinn og heimspekinginn Albert Camus, þýddir yfir á íslensku. Ritgerðin byrjar á stuttri kynningu á höfundi og verki ásamt greinagerð um vandamál sem komu upp við gerð þýðingarinnar og endar svo á þýðingunni sjálfri.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA-Kaligula.pdf | 473,74 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |