is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13889

Titill: 
  • Valdefling. Bylting í meðferð og bata fólks með langvarandi geðklofa?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Kannaður er vísindalegalegur grunnur hugtaksins valdeflingar (empowerment) sem meðferðarúrræði fólks með geðklofa (schizophrenia). Einnig verður skoðað hvort gagnrýni um aðgerðaleysi í málefnum fólks með geðfötlun eigi við rök að styðjast. Fólk með geðklofa skilur síður eigið sjúkdómsástand en fólk með aðra geðsjúkdóma og þarfnast meðferðar ævilangt. Skiptar skoðanir eru meðal fræðimanna um hvernig þjónustu og meðferð þeirra skuli háttað. Fræðimenn sem aðhyllast félagslegt sjónarhorn á fötlun telja að geðheilbrigðisstarfsfólk beiti forræðishyggju í þjónustu sinni og líta á valdeflingu þjónustuþeganna sem svar við henni. Flestar rannsóknir um áhrif valdeflingar á bata eru eigindlegar og hafa lítið alhæfingargildi. Raunvísar rannsóknir sem styðja valdeflingu sem meðferðarúrræði fyrir fólk með geðklofa skortir. Gagnrýni á geðheilbrigðiskerfið um úrræðaleysi stenst ekki rök þar sem þróun í málefnum geðfatlaðra miðast af gildandi lögum og réttindum fatlaðra á hverjum tíma. Hér á landi skortir þó opinbera stefnu í meðferð og þjónustu fólks með alvarlega geðsjúkdóma

Samþykkt: 
  • 31.1.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13889


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Valdefling..pdf285.44 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna