en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/1390

Title: 
 • Title is in Icelandic Notkun tæknilegs áhættustýrikerfis við langtímahlutabréfafjárfestingar
Degree: 
 • Bachelor's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Markmið þessa verkefnis er að gera grein fyrir virkni og gildi tæknilegs áhættustýringarkerfis fyrir langtímahlutabréfafjárfestingar. Tilgáta verkefnishöfundar er sú að slíkt kerfi hannað af honum sjálfum skili betri áhættuaðlagaðri ávöxtun en eilífðarfjárfestingaraðferð. Til að sannreyna tilgátuna er framkvæmd rannsókn sem felur í sér bakprófun og samanburð á niðurstöðum kerfisins og eilífðaraðferðar á fjárfestingartímabilinu 2. janúar 1990 til 31. desember 2004. Skilgreint rannsóknarúrtak eru fyrirtæki skráð í S&P500-hlutabréfavísitöluna amerísku í upphafi rannsóknartímabilsins.
  Í ljósi rannsóknarniðurstaðna hafnar verkefnishöfundur tilgátu sinni með xx% öryggi, enda kemur eilífðaraðferð betur út en áhættustýringarkerfið bæði hvað varðar hreina og áhættuaðlagaða ávöxtun. Út frá niðurstöðum ályktar verkefnishöfundur sem svo að kerfið henti líklega ekki nema fyrir viðskipti með hlutabréf fyrirtækja í afar áhættusömum atvinnurekstri og eigi því litla samleið með hinum almenna langtímafjárfesti.
  Lykilorð: Hlutabréf, fjárfestingar, markaðsskilvirkni, tæknilegt áhættustýringarkerfi, eilífðaraðferð.

Accepted: 
 • Jan 1, 2005
URI: 
 • URI is in Icelandic http://hdl.handle.net/1946/1390


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
ahaetta.pdf584.68 kBOpenNotkun tæknilegs áhættustýrikerfis við langtímahlutabréfafjárfestingar - heildPDFView/Open
Notkun tæknilegs_excel fylgigögn.zip94.53 MBOpenÁhættustýrikerfi - excel fylgigögnGNU ZIPView/Open